Beint í aðalefni

Bestu farfuglaheimilin á Dalvík

Nokkrir af bestu stöðunum fyrir bakpokaferðalanga á Dalvík

Sía eftir:


Umsagnareinkunn

Framúrskarandi: 9+ Mjög gott: 8+ Gott: 7+ Ánægjulegt: 6+
Okkar helsta val Lægsta verð efst Stjörnugjöf og verð Bestar og flestar umsagnir

Sjáðu nýjustu verðin og tilboðin með því að velja dagsetningar.

Þetta fjölskyldurekna farfuglaheimili er staðsett gengt höfninni í miðbæ Dalvíkur, í 45 km fjarlægð frá Akureyri. Það býður upp á ókeypis Wi-Fi Internet, sameiginlegt eldhús og sérinnréttuð herbergi.

Perfect location to jump on a ferry to Grimsey at the morning

Sýna meira Sýna minna
8.9
Frábært
263 umsagnir
Verð frá
£72
á nótt

Ertu að leita að farfuglaheimili?

Hagsýnir ferðalangar vita að það er engin betri leið til að fá sem mest út úr ferðinni en að dvelja á farfuglaheimili: þú getur sparað peninginn fyrir könnunarleiðangurinn yfir daginn og skipst á sögum við aðra bakpokaferðalanga í sameiginlega eldhúsinu eða barnum á kvöldin. Herbergi í svefnsalastíl og sameiginleg baðherbergi eru vaninn á farfuglaheimilum en sérherbergi eru líka í boði fyrir þá sem eru fúsir til að greiða aðeins meira.
Leita að farfuglaheimili á Dalvík

Farfuglaheimili sem gestir eru hrifnir af á Dalvík

  • 9.1
    Fær einkunnina 9.1
    Framúrskarandi
    Fær framúrskarandi einkunn
     · 205 umsagnir
    Lítil smáhýsi í hjarta Dalvíkur, gestgjafinn einstaklega viðkunnanlegur og þjónustulundaður. Ekki sturtuaðstaða í bústaðnum, en ég fékk lykla til að geta farið inn á hostelið þeirra til að fara í sturtu. Bústaðirnir eru steinsnar frá sundlauginni og ágætis veitingastöðum. Bústaðurinn var tandurhreinn þegar ég kom, og engin fyrirstaða að hafa með sér tvo stóra hunda (sem að sjálfsögðu voru í taumi alltaf þegar utandyra og allt þrifið eftir þau). Þarna var allt til alls fyrir konu sem var að sækja hundanámskeið :) meira að segja vínglös ;)
    Guðbjörg
    Ein(n) á ferð