Hvalaskoðunarferð frá Húsavík

Sigling frá Húsavík út á Skjálfanda á hefðbundnum bát

4,7 · Einstakt(19 umsagnir)
Ókeypis afpöntun í boði

Í þessari þriggja klukkustunda ævintýraferð er farið um borð í hefðbundinn eikarbát og siglt út á Skjálfanda. Farið er á bestu staðina til að skoða dýralífið og svipast um eftir hnúfubökum og hrefnum, blettahnýðingum og hnísum. Snemma á sumrin er stundum hægt að sjá steypireyð og langreyð.

Áhöfnin þekkir vel til staðhátta og hugsar vel um ykkur. Þið fáið hlýjan hlífðarfatnað og getið yljað ykkur á heitum drykkjum sem eru bornir fram með kexi.

Þetta er innifalið

  • Leiðsögn
  • Lifandi lýsingar
  • WiFi um borð
  • Baðherbergi
  • Kaffi, heitt súkkulaði og kex
  • Hlýir hlífðargallar
  • 10% afsláttur á veitingastaðnum Sölku
  • 10% afsláttur í Geosea-jarðvarmaböðin
  • 20% afsláttur á Hvalasafn Húsavíkur

Þetta er ekki innifalið

    Þetta er ekki innifalið
    • Þjórfé

    Heilsa og öryggi

    • Hentar öllum óháð líkamlegu formi

    Takmarkanir

    • Börn yngri en 18 ára verða að vera í fylgd með fullorðnum.

    Tungumál leiðsögumanns

    ensku (Bretland)

    Aukaupplýsingar

    Vinsamlegast taktu miðann þinn með þér á afþreyingarstaðinn.

    Athugaðu að umsjónaraðili afþreyingarinnar gæti aflýst henni af ófyrirsjáanlegum ástæðum.

    Þú þarft að vera 18 ára eða eldri til að bóka eða vera í fylgd með fullorðnum.

    Rekið af Salka Whale Watching

    Staðsetning

    Brottfararstaður
    Garðarsbraut 6, Húsavík
    Mæting í miðasölu ferðaþjónustunnar, við hliðina á veitingstaðnum Sölku í miðjum bænum. Ókeypis bílastæði eru í nágrenninu.
    Endastaður
    Garðarsbraut 6, Húsavík

    Notendaeinkunnir

    4,7 · Einstakt(19 umsagnir)
    Góð upplifun
    4.8
    Aðstaða
    4.8
    Gæði þjónustu
    4.8
    Auðvelt aðgengi
    4.8

    Þetta kunnu gestir best að meta

    Algengar spurningar





    Viltu koma með tillögu?

    Miðar og verð